Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤️

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

1.162.005 kr.
Hópur (31.000 kr.) og hlauparar (1.131.005 kr.)
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤️

Við erum hópur vina og fjölskyldu sem tökum þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 2025 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna (SKB) – í nafni hetjunnar okkar Diljár Dísar.

Diljá Dís þessi einstaka og hugrakka stelpa greindist með beinkrabbamein (osteosarcoma) síðasta haust. Hún hóf erfiða lyfjameðferð í nóvember og fór í stóra aðgerð í Svíþjóð í febrúar þar sem æxlið var fjarlægt. Í gegnum þessar krefjandi og erfiðu vegferð hefur hún sýnt mikinn styrk, jákvæðni, ótrúlegt baráttuþrek og brosi sem heillar alla❤️

SKB hefur staðið þétt að baki fjölskyldu hennar og veitt ómetanlegan stuðning á tímum þegar mest á reynir. Þess vegna viljum við með þessu hlaupi safna fjármunum til að félagið geti haldið áfram að hjálpa börnum og fjölskyldum þeirra sem standa frammi fyrir svipuðum áskorunum.

Við viljum hvetja alla til að vera með, hvort sem það er að hlaupa, labba eða „hlabba“ og/eða heita á okkur til að styrkja þetta mikilvæga málefni.

Allt framlag skiptir máli margt smátt gerir eitt stórt

Saman hlaupum við fyrir Diljá og öll börn sem glíma við krabbamein.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Oliver Tumi Oliversson

Hefur safnað 142.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
142000% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Maja Margrét

Hefur safnað 43.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
86% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Margrét Mirra Valsdóttir

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Hektor Hermann Haraldsson

Hefur safnað 46.005 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
92% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Tristan Máni Sigtryggsson

Hefur safnað 385.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
128% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sylvía Eik Sigtryggsdóttir

Hefur safnað 259.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
130% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Bryndís Ýr Andradóttir

Hefur safnað 76.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
77% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Líf Joostdóttir van Bemmel

Hefur safnað 67.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
112% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Arna Maria Theódórsdóttir

Hefur safnað 62.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
124% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Friðdóra
Upphæð5.000 kr.
Áfram Diljà💞 Frábært hlaupateymi💗
Ásgeir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gígja Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Sigurbergsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade