Hlauparar

Arna Maria Theódórsdóttir
Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤️
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Elsku vinkona mín,
Diljá hefur staðið frammi fyrir
einni erfiðustu áskorun sem hægt er að mæta, og
núna hefur hún tekist á við hana með miklum
styrk og hugrekki. Hún er hetja í mínum augum.
Hún er svo mikill innblástur og ég dáist að því
hvernig hún hefur komist í gegnum þetta❤️
til að sýna henni og öðrum sem glíma við sömu baráttu og Diljá, stuðning ætla ég að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrsta sinn🤍
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754
Nýir styrkir