Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Líf Joostdóttir van Bemmel

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤️

Samtals Safnað

67.000 kr.
100%

Markmið

60.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤

Besta vinkona mín Dilja dís, við erum hópur vina og fjölskyldu sem tökum þátt í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna (SKB) – í nafni hetjunnar okkar Diljár Dísar.

Diljá Dís þessi einstaka og hugrakka stelpa greindist með beinkrabbamein (osteosarcoma) síðasta haust. Hún hóf erfiða lyfjameðferð í nóvember og fór í stóra aðgerð í Svíþjóð í febrúar þar sem æxlið var fjarlægt. Í gegnum þessar krefjandi og erfiðu vegferð hefur hún sýnt mikinn styrk, jákvæðni, ótrúlegt baráttuþrek og brosi sem heillar alla❤️

SKB hefur staðið þétt að baki fjölskyldu hennar og veitt ómetanlegan stuðning á tímum þegar mest á reynir. Þess vegna viljum við með þessu hlaupi safna fjármunum til að félagið geti haldið áfram að hjálpa börnum og fjölskyldum þeirra sem standa frammi fyrir svipuðum áskorunum.

Við viljum hvetja alla til að vera með, hvort sem það er að hlaupa, labba eða „hlabba“ og/eða heita á okkur til að styrkja þetta mikilvæga málefni.

Allt framlag skiptir máli - margt smátt gerir eitt stórt

Saman hlaupum við fyrir Diljá og öll börn sem glíma við krabbamein.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Fjóla Rúnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flottust og best!❤️
Einar
Upphæð5.000 kr.
Bestaaaaa🥳🥳🤎
Berglind Lóa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný
Upphæð5.000 kr.
Áfram Líf!
Steinunn Þorkelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís systir
Upphæð3.000 kr.
Til að ná markmiðinu 3k í viðbót 😇❤️‍🔥
Caroline Neumann
Upphæð5.000 kr.
🩷
Þórdís Danielsdóttir van der Lint
Upphæð3.000 kr.
Flottust og bestust
Kamilla Níelsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Trudeke Roxs
Upphæð5.000 kr.
Hope you are doing well soon
Elín Helena
Upphæð2.500 kr.
Letsgo duglega dúllan min
Ása
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð🩷🩷🩷
Rakel Ösp
Upphæð2.000 kr.
Áfram Líf!! 😚🫶🏼
Helga Bjarnarson
Upphæð7.500 kr.
Áfram Líf fyrir naglann Diljá Dís❤️
Joost
Upphæð10.000 kr.
Áfram Líf
Hugo Hagman
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade