Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Margrét Mirra Valsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤️

Samtals Safnað

50.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa til styrktar Styrktarfélagi krabbameinsjúkra barna. Í þessu maraþoni ætla ég ekki bara að hlaupa, ég ætla að hlaupa fyrir bestu vinkonu mína hana Diljá

Diljá greindist með sjaldgæft krabbamein síðasta haust. Hvernig hún tók á móti þessum erfiðu fréttum með styrk og ótrúlegri jákvæðni, sýnir svo vel hvaða manneskja hún er. 

Að sjá hana berjast við þessi veikindi með hugrekki hefur verið innblástur fyrir mig. Hún er ein sterkasta manneskja sem ég þekki og ég vil með þessu hlaupi heiðra baráttu hennar og styrk.♥️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gurrý
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ollý
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Bj. Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Salóme Sigurjónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
pabbi
Upphæð15.000 kr.
duglegust og flottust ❤️
Maja Margrét
Upphæð5.000 kr.
Gangi þer vel baby♥️
Oddny
Upphæð2.000 kr.
Frábær!!!
Sigvaldi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade