Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Maja Margrét

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Fyrir naglann okkar Diljá Dís 💪🏻❤️

Samtals Safnað

43.000 kr.
86%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Besta vinkona mín Diljá Dís greindist með alvarlegt krabbamein í fyrra. Diljá hefur tekist á við þetta erfiða verkefni með aðdáunarverðri hugrekki og jákvæðni.

Mig langar að leggja mitt af mörkum og ætla því að hlaupa fyrir hana og styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.

Ég skora á ykkur að heita á mig og styðja þetta mikilvæga félag í leiðinni.

♥️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Stattu þig elsku Maja mín og gangi þer vel
Ósk Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Dögg
Upphæð3.500 kr.
gangi þér vel sæta♥️
Katla Dagmar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndis Gudmundsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Karolina Zabel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Bj. Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aron Valur Gunnlaugsson
Upphæð2.000 kr.
❤️
Salóme Sigurjónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Þrastardóttir
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Mico
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Mirra
Upphæð5.000 kr.
FLOTTA MIN
Tristan Máni
Upphæð5.000 kr.
Snillingur❤️
Oddny
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!!
Rósa Davíðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade