Total collected

774,300 kr.
Team (103,000 kr.) and runners (671,300 kr.)
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ólavía er dóttir okkar, systir, frænka og vinkona sem hefur þurft að glíma við 2 krabbamein s.l ár. Eftir kraftaverkameðferð er hún í dag krabbameinslaus en á meðan baráttunni stóð og enn þann dag í dag hefur hún alltaf lagt sig fram við að gefa af sér til baka. Við vinir Ólavíu ætlum að leggjum okkar að mörkum við að taka hana til fyrirmyndar og hlaupum fyrir SKB til að styðja við það fallega starf sem félagið vinnur fyrir öll sterku börnin og fjölskyldur þeirra sem glíma við krabbamein.

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Runners

Runner
10 K - General registration

Olga Katrín Skarstad

Has collected 120,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
120% of goal
Runner
10 K - General registration

Hulda Margrét Þorkelsdóttir

Has collected 31,800 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
64% of goal
Runner
10 K - General registration

Aldis Ragna Karlsdottir

Has collected 52,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
104% of goal
Runner
Half Marathon - General registration

Mekkín Bjarkadóttir

Has collected 56,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
112% of goal
Runner
10 K - General registration

Þorkell Kristinsson

Has collected 98,500 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
20% of goal
Runner
10 K - General registration

Ásta María Guðmundsdóttir

Has collected 23,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
66% of goal
Runner
Half Marathon - Elite/Competition

Elsa Lára Arnardóttir

Supporting
Icelandic Childhood Cancer Organization
0% of goal
Runner
10 K - General registration

Kristinn Haukur Þorkelsson Skarstad

Has collected 28,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
14% of goal
Runner
Fun Run

Matthildur Líf Laxdal

Has collected 63,500 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
127% of goal
Runner
10 K - Elite/Competition

Stefanía Karlsdóttir

Has collected 52,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
104% of goal
Runner
10 K - General registration

Jóna Alla Axelsdóttir

Has collected 15,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
15% of goal
Runner
10 K - General registration

Halldora Vera Elinborgardottir

Has collected 21,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
70% of goal
Runner
Fun Run

Ólavía Þorkelsdóttir Skarstad

Has collected 65,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
260% of goal
Runner
10 K - General registration

Einar Óli Hjaltason

Has collected 20,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
100% of goal
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Steinþór Stefánsson

Skemmtiskokk

Johann Laxdal

Skemmtiskokk

Liv Aase Skarstad

10 km - Almenn skráning

Emilía Karlsdóttir

New pledges

Pledge history

sigurbjörg jónsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Doddi og Selma
Amount2,000 kr.
💖 Áfram Ólafvía
Drífa, Axel, Díana og Grímar
Amount5,000 kr.
No message
Katrín Grétarsdóttir
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel
Óli Jón
Amount1,000 kr.
No message
Rebekka Rán
Amount1,000 kr.
Gangi ykkur vel🩷
Emilía Karlsdóttir
Amount10,000 kr.
Þið eruð svo mikið flottust 🫶🫶
Alma Emilia Björnsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Guðrún Sigurbjörnsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Sóley og Orri
Amount5,000 kr.
Áfram Ólavía !!! 🇮🇸💝💕
Sigurjon Kristjansson
Amount25,000 kr.
Eruð best
júlía margrét jónsdóttir
Amount5,000 kr.
elsku ólavía ert svo dugleg! klár og fallegust🩷🩷 sterkasta manneskja sem ég veit um❤️áfram þú!
Amount2,000 kr.
No message
Birna Katrín
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel 🩷
Mamma og Pabbi Ólavíu
Amount20,000 kr.
Dugleg, fallega fólk með hjartað á réttum stað ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade