Runners

Sylvía Clara Þorkelsdóttir Skarstad
Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Vinir Ólavíu
Total collected
Goal
thank you for your support!

Ég hleyp fyrir SKB þar sem það félag hefur hjálpað okkur fjölskyldunni mjög mikið eftir að Ólavía systir mín greindist með krabbamein fyrir 6 árum síðan. Ólavía hefur verið dugleg að gefa af sér tilbaka og ég vil hjálpa henni við það.
Icelandic Childhood Cancer Organization
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754
New pledges