10 K - General registration

Jóna Alla Axelsdóttir

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Vinir Ólavíu

Total collected

15,000 kr.
15%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Litla vinkona mín, hún Ólavía, er algjört kraftaverkabarn en hún sigraðist tvisvar sinnum á sjaldgæfu krabbameini eftir að hafa fyrst greinst aðeins 5 ára gömul. Alltof mikið hefur verið lagt á litla manneskju en alltaf heldur hún í jákvæðnina og hún passar vel uppá að öllum öðrum líði vel❤️ Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna aðstoðaði Ólavíu og fjölskyldu hennar mikið í gegnum þetta hræðilega tímabil og því viljum við í Vinum Ólavíu gefa til baka til þeirra❤️

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

New pledges

Pledge history

Magnus Magnusson
Amount10,000 kr.
RUN!
Axel Sveinbjörnsson ehf
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade