Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Óskar Páll Davíðsson

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

220.678 kr.
100%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Þetta verður í fyrsta skipti sem ég hleyp í Reykjavíkurmaraþoninu enda ekki verið þekktur fyrir mín hlaupaafrek. Eina markmiðið mitt fyrir hlaup er bara að klára. Æfingar seinustu mánuði hafa gengið vel og er ég bjartsýnn fyrir þessu öllu saman. Ég ætla að hlaupa fyrir Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna. Gaman væri ef þið gætuð sýnt stuðning í verki og sett smá aur í sjóðinn. Margt smàtt gerir eitt stórt❤️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Elísa&Fannar
Upphæð5.000 kr.
Erum stolt af þér 🥰
HÝG
Upphæð678 kr.
Bestur❤️
Einar Júlíus
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta drengur
Hrefna Ýr
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú ❤️
Baltasar Nói og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Harpa steingrimsdottir
Upphæð2.000 kr.
Meistari 💪
Klemens
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður
Bjarki Breið
Upphæð5.000 kr.
2551
Upphæð1.000 kr.
Koma svo GOGGARIIIIII
Tommi
Upphæð2.000 kr.
Sakna þín
Brynjar Valgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú meistari ❤️
Sindri I
Upphæð3.000 kr.
Seigur!
Rósa Tryggvad
Upphæð5.000 kr.
Áfram Óskar
Elfa Huld
Upphæð3.000 kr.
Áfram frændi ! Þú ert snillingur 💪🏼
Ásta Sól Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!!
jakob gunnar
Upphæð2.000 kr.
2000 að þvi þu ert þjalfari numer 2
Amin
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
David Fridriksson
Upphæð5.000 kr.
Massar þetta !
E
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður
Þorvaldur Daði
Upphæð5.000 kr.
Shiiii
Aðalsteinn Jóhann Friðrikssob
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Særún Anna Brynjarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Let’s goooo
Hólmgeir Hreinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynhildur Júlía
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Amma Brynja
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Andri
Upphæð2.000 kr.
Goggarinn!!!!!!!
Rúnar Brynjarsson
Upphæð2.000 kr.
Skari P þú veist hver hann er
Upphæð5.000 kr.
2 EZ
GFG
Upphæð15.000 kr.
Bestur
Jóna Matt
Upphæð3.000 kr.
þú massar þetta!
Birna Íris
Upphæð5.000 kr.
Þú ert snillingur!!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóli
Upphæð1.000 kr.
Meistari meistari meistari
Tengdò ❤️
Upphæð5.000 kr.
Tuff tuff
Sigrún Ingvarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Minn maður.
Ágúst Þór Brynjarsson
Upphæð2.000 kr.
Þú ert bestur
Kristján Leó
Upphæð5.000 kr.
Stóri Estevao dagurinn
Davíð Jónsson
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel kúturinn minn þú massar þetta
Kristján G
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Lexi Krull
Upphæð5.000 kr.
Launaseðill
Dabbi Dreki
Upphæð5.000 kr.
Ég hittann á röltinu
Ásgeir
Upphæð10.000 kr.
Maður að mínu skapii
Hrefna Ósk Davíðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ert algjööör snillingur!! Stend með þér!!
Svava Steingrímsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frændi 💪
Davíð Fannar
Upphæð5.000 kr.
Frekar vel gert!
Guðrún María
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fríða
Upphæð2.000 kr.
Koma svo!!!
Kristín Ágústa Nathanaelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta 💪
Sigurður Már
Upphæð5.000 kr.
Just another day at the office hjá Goggsen, lazer
Aníta
Upphæð10.000 kr.
Stoltust i heiminum! Þú getur þetta!!❤️
Halldóra Hólmgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Amma heldur með þér
Kristín Kjartans
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú👏🏽
Helga Dóra Helgadóttir
Upphæð7.000 kr.
Er svo stolt af þér❤️
Róman Árni
Upphæð5.000 kr.
engan aumingjaskap, hef fulla trú á þér!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland