Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Berglind Bára Bjarnadóttir

Hleypur fyrir MS-félag Íslands og er liðsmaður í MS-félag hlaupahópur

Samtals Safnað

106.000 kr.
71%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp til styrktar MS-félag Íslands - sem nýr framkvæmdastjóri félagsins tók ég þessari "út fyrir þægindarammann" áskorun. Ég vil leggja mitt af mörkum að byggja upp öflugt starf fyrir MS-félaga og aðstandendur. Ég veit hversu dýrmætt það er að geta boðið upp á góða fræðslu og aðstoð á mjög svo erfiðum tímum oft á tíðum og/eða efla enn frekar góðar stundir og framtíðarnám og plön.

Ég hef einu sinni áður hlaupið 10km í tímatöku, það var fyrir 7 árum á Ljósanótt. Og nú er komið að skipti nr. 2 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 

Áfram við! - við getum þetta saman!!

Ég hvet ykkur til að koma og hlaupa með okkur ;)

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flest á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð23.000 kr.
Engin skilaboð
Viddý systir
Upphæð2.000 kr.
Love you
Lind Hrafnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Esther, Lilja og Sigga
Upphæð15.000 kr.
Áfram Berglind!
Helena Unnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú:)
Víðir S. Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 👏🏻
Guðbjört Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svala Rún Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ellert
Upphæð2.000 kr.
Áfram Berglind! Þú rúllar þessu upp 🙌🏼
Kristján Bjarni
Upphæð5.000 kr.
Besta mamma stoltur❤️
Guðrún Lilja Magg
Upphæð7.000 kr.
Flottust mamma!!!
Soffía 💚
Upphæð3.000 kr.
Komasso 💪
Þórhildur Eva
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️ BBB lætur hlutina ske
Lóa Rut
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!
Ásta Dagmar
Upphæð5.000 kr.
👏🏼🙌🏻
Upphæð2.000 kr.
Áfram Berglind Bára

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade