Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur
Ísey Gréta Þorgrímsdóttir
Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupahópur Center Hotels
Samtals Safnað
17.000 kr.
34%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!

Hæ hæ, ég glaðasti hlaupari í heimi ásamt samstarfsfólki á Center Hotels ætlum að hlaupa í ár fyrir Gleym mér ei.
Center Hotels mun jafna öll áheit sem okkur berast þannig að þinn styrkur til okkar vegur tvöfalt. Gleym mér ei hefur aðstoðað samstarfsfólk mitt og vini í gegnum erfiða tíma eftir missi og nú er okkar tími að gefa til baka.
Takk fyrir stuðninginn
Gleym-mér-ei styrktarfélag
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð2.000 kr.
Linda Fridjonsdottir
Upphæð2.000 kr.
Berglind Sigurdardottir
Upphæð4.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Erik
Upphæð2.000 kr.
Lovísa og co
Upphæð2.000 kr.
Ingibjörg og Eric
Upphæð2.000 kr.
Arijus Dirmeikis
Upphæð2.000 kr.