Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

389.500 kr.

Fjöldi áheita

71

Gleym-mér-ei er styrktarfélag er til staðar fyrir foreldra sem missa á meðgöngu, í eða fljótlega eftir fæðingu. Tilgangur okkar er að styrkja málefni tengt missi barna svo að lítil ljós fái að lifa áfram í minningunni. Við styðjum foreldra eftir missi og stöndum vörð um réttindi þeirra. Við gefum minningarkassa, föt, teppi og fleira á spítalana, höldum árlega minningarstund og aðra viðburði, auk þess að styðja foreldra í sorgarúrvinnslu með ráðgjöf, stuðningshópastarfi og jafningjastuðning.

Facebook síða fyrir hlauparana okkar https://www.facebook.com/groups/285074444626063/

 #gleymmerei #forgetmenot #hlaupastyrkur

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Ásta María Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
5% af markmiði
Runner
21,1 km - Almenn skráning

Daniel Victor Herwigsson Syen

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
6.7% af markmiði
Runner
Maraþon - Keppnisflokkur

Bryndís Bolladóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
2% af markmiði
Runner
21,1 km - Almenn skráning

Helga Þórðardóttir

Hefur safnað 102.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
34% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

AI
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Elva Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú fallega kona ❤️❤️
Ragnheiður Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bragi
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Hafrún Ösp
Upphæð2.000 kr.
Fyrirmyndin mín
Hugrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíus fannar Pálsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Áslaug Vignisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Svo satt að Gleym Mèr Ei styrktarfélag greip elsku Gunnu Siggu og Gabriel Erik þegar elsku hjartans Erik Bjarmi okkar fæddist andvana eftir 40 vikna meðgöngu
Thelma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Svava Kjartansdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ingvar!!!
Guðmundur Sigurbergsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Ingvar. Gangi þér vel.
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ingvar
Björg Kvaran
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halla E. Kolbeins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrés
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð4.500 kr.
Sjúklega dugleg❤️gangi þér vel gull💞
Berglind Erna Þórðardóttir
Upphæð3.000 kr.
♥️
Sandra Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Thelma
Upphæð3.000 kr.
❤️❤️❤️
Svanhvít
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel💪🏻
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel <3
Ingibjörg B
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel💪
Sævar Jóhannesson
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sigurborg Benediktsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💙
Sólrún Erlingsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!!
Halla Björg Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stína ❤️
BK
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karítas Ósk Ársælsdóttir
Upphæð5.000 kr.
gangi þér vel❤️
Upphæð5.000 kr.
🩷
Laufey Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir þitt framlag Ingvar ❤️
Karen Eva
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Þorgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo! 🩵
Ari Hólm
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Davíðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Stína ❤️
Margrét Sigurbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjork Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku vinkona #fyrir Birtu ♥️
Patrik Orri
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný María
Upphæð2.000 kr.
You go gurl
Fúsi bróðir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nína Lovísa Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
A&K
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arndís
Upphæð3.000 kr.
Fyrir Birtu Ósk 🩷
Sólveig Svava
Upphæð2.000 kr.
Áfram Asmir!
KH og fjölsk.
Upphæð5.000 kr.
Helena og Mummi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Linda
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna og Eysteinn
Upphæð10.000 kr.
<3
B55
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Elías ❤️
Guðrún Edda Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
K.H. og fjölsk.
Upphæð5.000 kr.
Berglind
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Birtu Ósk 💞 áfram Asmir 💪🏼💪🏼
Kristbjörg E. Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svandís ljósa ❣️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Ofurmamma
Hildur Karen
Upphæð5.000 kr.
Flottasta fyrirmynd & ofurkona ❤️
Matthías Haukur
Upphæð5.000 kr.
Ég hlakka til að hlaupa með þér Brombrún! 💪🏼
Fanný Ragna Gröndal
Upphæð2.000 kr.
Fyrirmynd!!
Sigurður Davíð Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Fríða
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga!🤍
Jónína
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga mín ❤️
Guðný
Upphæð10.000 kr.
Áfram Helga mín ❤️
Margrét og Jonni
Upphæð50.000 kr.
Þú verður ekki ein í þessu hlaupi 💙
Ragna langamma og Gudny frænka.
Upphæð5.000 kr.
❤️
Fannar og Hekla
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku besta Gréta 🫶🏻
Ari og Arna
Upphæð5.000 kr.
Meistari, ætla líka að gefa kudos á alla strava færslurnar!
Sigga Erla
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga❤️
Maria Nelson
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú, þú mikli snillingur ❤️
Hjördís Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Âfram áfram Helga min

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade