Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Egill Kolka Hlöðversson

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

147.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Árið 2019 greindist ég með eitlakrabbamein þá 14 ára gamall og fór í lyfja- og geislameðferð í kjölfarið. SKB félagið veitir ómetanlegan stuðning við börn með krabbamein og fjölskyldur þeirra. Mig langar til að leggja mitt af mörkum til að endurgjalda þennan stuðning og safna fé til styrktar þessu mikilvæga félagi á sama tíma og ég held upp á 5 krabbameinslaus ár!

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Edda, Ragga og co
Upphæð5.000 kr.
Áfram Egill👊 þú massar þetta
Sigfríður
Upphæð5.000 kr.
Snillingur
Soffia Eiriksdottir
Upphæð5.000 kr.
Alltf frábær
Rannveig Júlía
Upphæð5.000 kr.
Áfram snillingur👏🏻
Ævar og Fjóla
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Egill, við erum stolt af þér❤️❤️
Lilja Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlöðver páll Sigurpalsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram frændi
Sophus Klein Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta 💪💪
Eiríkur Bernharðsson
Upphæð5.000 kr.
Gamgi þér vel 🫡
Lilja Fanney
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla og Sævar
Upphæð5.000 kr.
Massar þetta eins og allt annað í lífinu
Margrét Kolka Haraldsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
ÁstaB Valdimars
Upphæð5.000 kr.
Þú ferð létt með þetta elsku Egill 🫶🏻
Íris Hlíðkvist Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér Egill, þú ferð létt með þetta 💪👏
Upphæð5.000 kr.
Flottastur !!
Víó frænka
Upphæð25.000 kr.
Þú ert svo frábær fyrirmynd
Sigurbjörg Erla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ása og Sverrir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Guðbjörg Þrastardóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn elsku Egill okkar 😘
Egill arafn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hafsteinn Jökull
Upphæð1.000 kr.
Bara næs
Geir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgitta ( amma Gitta)
Upphæð1.000 kr.
kveðja frá Selfossi
Upphæð10.000 kr.
Flottur strákur og gott málefni, áfram þú 💪🏻💪🏻

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade