Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Eva Jósteinsdóttir
Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupahópur Center Hotels
Samtals Safnað
53.200 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!

Ég ásamt frábæru og skemmtilegu samstarfsfólki á Center Hotels ætlum að hlaupa í ár fyrir Gleym mér ei. Center Hotels mun jafna öll áheit sem okkur berast þannig að þinn styrkur til okkar vegur tvöfalt. Gleim mér ei hefur aðstoðað samstarfsfólk mitt í gegnum erfiða tíma eftir missi og nú er okkar tími að gefa til baka. Gleym mér ei styrktarfélag er til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Tilgangur félagsins er að styrkja málefni tengt missi barna svo að lítil ljós fái að lifa áfram í minningunni. Gleym mér ei stendur að fjölda verkefna sem ætlað er að styðja við foreldra sem sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Gleym-mér-ei styrktarfélag
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Linda
Upphæð2.000 kr.
Harpa Hörn
Upphæð2.000 kr.
Bergur Jörgecnsen
Upphæð5.000 kr.
Upphæð2.000 kr.
Íris
Upphæð5.000 kr.
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Sigurður V Sverrisson
Upphæð2.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Anthony L Woolnough
Upphæð10.000 kr.
Rex
Upphæð200 kr.
Arijus Dirmeikis
Upphæð5.000 kr.
Daniela
Upphæð2.000 kr.
Liene
Upphæð1.000 kr.
Rex
Upphæð1.000 kr.
Kjartan Jonsson
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.