Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Olga Katrín Skarstad

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Vinir Ólavíu

Samtals Safnað

120.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Besta vinkona og litla systir mín Ólavía greindist fyrst með krabbamein 5 ára gömul. Nokkru seinna greindist hún með annað krabbamein en þökk sé kraftaverkameðferð er hún krabbameinslaus í dag. Alveg frá því að hún veiktist og til dagsins í dag hefur henni ávallt verið umhugað um náungann og lagt sig fram, þrátt fyrir ungan aldur að láta gott af sér leiða og gefa til baka. Eins og í svo mörgu öðru ætla ég að taka hana til fyrirmyndar og leggja mitt af mörkum að gefa til baka og hlaupa fyrir SKB sem staðið hefur þétt við bakið á fjölskyldunni minni s.l ár með sínu góða og fallega starfi.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Alisa
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Anna Bergmann
Upphæð2.000 kr.
Knús 🤍
Þórhildur frænka
Upphæð10.000 kr.
Koma svo...
Birta margrét
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Salka frænka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sædis Eir
Upphæð2.000 kr.
Áfram gakk 🩷🩷
Sólveig
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björn Ágúst Þorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
💪
Sheina Aelita
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Karítas Laxdal
Upphæð2.000 kr.
Yndis systur
Anna Margrét
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Olga Lár
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk 👏💪👏
Elínborg Ósk
Upphæð2.000 kr.
Ég held með þér!
Björgvin Larsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sesselja Rós
Upphæð3.000 kr.
Snillingur❤️
Tinna María Sævarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Aðalbjörg kristín
Upphæð3.000 kr.
Gangi þer vel❤️❤️
Gunnar Ingi Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Olga og áfram Ólavía!!
K10
Upphæð2.000 kr.
Áfram með smjérið Vinir Ólavíu :)
Helga Rún
Upphæð2.000 kr.
Svo sterk elsku Ólavía
Andrea Laxdal
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel !!♥️
Anna Kvaran
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Hermannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Freyr Brynjólfsson
Upphæð15.000 kr.
Áfram Olga !
Hildur Laxdal
Upphæð2.000 kr.
Vohoo koma svo!!
Bjorn Kjartansson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
helena
Upphæð5.000 kr.
💗💗💗💗
Guðrún Daníelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Fröken Skessuhorn þú massaretta fyrir litlu syss - þið eruð osom ❤️❤️
Upphæð5.000 kr.
Lang duglegust
Regina
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét
Upphæð5.000 kr.
❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade