Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
0 kr.
0%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Í ár hleyp ég fyrir Bergið headspace. Bergið veitir ókeypis andlegan stuðning og ráðgjöf fyrir ungt fólk á aldrinum 12–24 ára þeim að kostnaðar lausu.
Þjónusta Bergsins er ótrúlega mikilvæg, og þar sem starfsemin byggir að miklu leyti á frjálsum framlögum, langar mig að leggja mitt af mörkum.
Bergið er öruggt athvarf sem grípur ungt fólk snemma þegar það þarf á aðstoð að halda.
Kynntu þér starfsemina á bergid.is.
Bergid headspace
Bergið headspace er ráðgjafa og stuðningsþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi 12-25 ára. Bergið er staðsett á Suðurgötu 10 í Reykjavík sem og í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Akureyri. Bergið býður einnig upp á fjarþjónustu. Þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni og án takmarkana, það er ungmenna geta komið og fengið ráðgjöf og stuðning um hvað það er sem þau vilja ræða um.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn