Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

104.000 kr.

Fjöldi áheita

12

Bergið Headspace opnaði fyrir þjónustu sína haustið 2019 og er ætlað ungmennum upp að 25 ára.  Þjónusta Bergsins er þannig uppbyggð að ungmenni, upp að 25 ára, geta óskað eftir þjónustu og fengið viðtal við ráðgjafa tíma sem allra fyrst, á staðnum eða í gegnum fjarþjónustu. Öll þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni á öllu landinu.  Ráðgjafar eru með breiða fagþekkingu og reynslu í störfum með ungu fólki.  Markmiðið er að bjóða andlegan stuðning og ráðgjöf sérhönnuð fyrir ungmenni með hlýtt, heimilislegt og opið viðmót.  Rannsóknir sýna að þessi aldurshópur sækir sér ekki hjálp fyrr en vandinn er orðinn mikill. Kerfin geta líka verið flókin og afmörkuð við tilteknar greiningar eða vanda sem gerir það að verkum að erfitt er að fá heildstæða þjónustu.  Bergið vill ná til ungmenna fljótt og vel, helst áður en vandinn er orðinn mikill eða flókinn. Með fræðslu og stuðningi finnum við leiðir í samvinnu að bættri líðan og eflum virkni ungmenna í samfélaginu. Mikilvægt er að tryggja aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu fyrir þennan hóp en þar hefur Bergið Headspace skapað sér stöðu sem eina lágþröskuldaúrræðið sem í boði er fyrir þennan hóp. Um 400-500 ungmenni sækja þjónustu Bergsins á hverjum tíma í hverri viku koma um 100 ungmenni í Bergið.

Rekstur Bergsins er mjög háður framlögum almennings og fyrirtækja til að halda úti sinni starfsemi. 

Allir sem hlaupa fyrir Bergið fá hlaupaboli frá Berginu og munum við halda viðburði að skapa mikla stemningu í kringum hlauparana okkar.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Keppnisflokkur

Arnar Freyr Björnsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Bergid headspace
20% af markmiði
Runner
Maraþon - Almenn skráning

Heimir Sandahl

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Bergid headspace
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Hildur Eva Mills

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Bergid headspace
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Erla Lind Friðriksdóttir

Hefur safnað 82.000 kr. fyrir
Bergid headspace
82% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Dóra Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Arnar
Лиза
Upphæð1.000 kr.
Good luck!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stormur og Eldur Sarron
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árni Rúnar Örvarsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Una Kristín Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óðinn Dagur Bjarnason
Upphæð5.000 kr.
Legend!
Afi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hildur Eva, flott hjá þér að hlaupa fyrir þetta góða málefni.
Gáseyrin egf
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Johnsen
Upphæð2.000 kr.
Takk, elsku Hildur Eva, fyrir að vinna að góðu málefni!
Sigrún Vala Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
💪🏻

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade