Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Benedikta Gabríella Kristjánsdóttir

Hleypur fyrir MS-félag Íslands og er liðsmaður í Hlaupamæðgur

Samtals Safnað

5.000 kr.
25%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í haust verða árin mín með MS sjúkdóminum orðin tvö. MS er ekki beint sá félagi sem ég hefði valið mér í lífinu en við verðum víst öll að vinna með þau verkefni sem okkur er úthlutað. Frá greiningu hefur MS-félagið reynst mér ótrúlega vel, en þar er hægt að nálgast stuðning og fræðslu til að auðvelda manni verkefnavinnuna :) Á meðan lappirnar leyfa ætla ég því að hlaupa aftur 10km með bestu hlaupafélögunum mínum, þrjár kynslóðir saman, til styrktar MS-félaginu. 

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flest á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hjördís Lára
Upphæð1.000 kr.
Áfram elsku mæðgur <3
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade