Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
17.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég hleyp fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru. Ásdís systir mín og Bryndís voru vinkonur og langar mig að leggja mitt af mörkum til að styrkja sjóðinn.
Takk fyrir að styðja mig og Minningarsjóð Bryndísar Klöru 🩷
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Þórdís
Upphæð10.000 kr.
Helga María
Upphæð2.000 kr.
H41
Upphæð5.000 kr.