Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Bryndísar Klöru

Samtals Safnað

1.255.001 kr.

Fjöldi áheita

192

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður af fjölskyldu og vinum Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést aðeins 17 ára gömul eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024. 

Bryndís Klara var lífsglöð, hugrökk og yndisleg stúlka sem hafði áhrif á alla í kringum sig með brosinu sínu, jákvæðni og kærleika. Hennar verður sárt saknað, en minning hennar lifir áfram í því góða starfi sem sjóðurinn hennar stendur fyrir.

Markmið Minningarsjóðs Bryndísar Klöru er að berjast gegn ofbeldi meðal barna og ungmenna, styrkja verkefni sem stuðla að öruggu og kærleiksríku samfélagi og veita stuðning til barna sem hafa orðið fyrir eða eru í hættu á að verða fyrir ofbeldi. Með starfi sínu vill sjóðurinn tryggja að ekkert barn þurfi að upplifa óöryggi eða ótta.

Sjóðurinn veitir styrki árlega til verkefna sem vinna að því að skapa öruggara samfélag fyrir börn og ungmenni. Úthlutun styrkja fer fram á afmælisdegi Bryndísar Klöru, þann 2. febrúar ár hvert.

Allar nánari upplýsingar um sjóðinn, umsóknarferlið og styrkúthlutanir má finna á www.mbk.is.

Minningarsjóðurinn er skráður á almannaheillaskrá Skattsins og í stjórn hans sitja:

  • Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands (Formaður)
  • Guðni Már Harðarson, sóknarprestur í Lindakirkju
  • Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis
  • Iðunn og Birgir, foreldrar Bryndísar Klöru

Við þökkum innilega öllum þeim sem leggja sjóðnum lið með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu. Ykkar stuðningur skiptir öllu máli í baráttunni fyrir betri og öruggari framtíð fyrir börnin okkar.

Með kærri þökk og hlýjum kveðjum,

Minningarsjóður Bryndísar Klöru

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Andri Geir Guðmundsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Katla María Riley

Hefur safnað 18.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
36% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Laufey Sara Malmquist

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Helga Sóley Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 80.500 kr. fyrir
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð17.171 kr.
Engin skilaboð
Fósturvísarnir
Upphæð100.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn Biggi!
Villi bróðir
Upphæð10.000 kr.
Þvílíkur kraftur!! Hlauptu Helga Hlauptu!!
Þórunn Eva & fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Magnaða Vigdís Edda. Knús og kram duglega skvísa ! Mía sendir stórt faðmlag 🩷
Edda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Vigdís Edda!
Edda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Iðunn!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gumma og Óli
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel🤩
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel :)
Ragna Björg Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
BEST! GANGI ÞER ÓTRÚLEGA VEL BESTA🩷🩷🩷
Upphæð5.000 kr.
Kærleikskveðja
UngfruRosa
Upphæð500 kr.
Upphitun, margt smátt gerir eitt stórt 😊
Páll Arinbjarnar
Upphæð5.000 kr.
<3
Sigurdur E Sigurdsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birta Huld
Upphæð1.000 kr.
Áfram Gunnsteinn - þú ert frábær!
Dóra sys
Upphæð3.000 kr.
Nýtt lag á listann………..Fallegur Dagur með Collab,Birnir og Rán
Aníta Sól Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ragnheiður !!!
Andrea Björt Garðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú🤩❤️
B frændi
Upphæð5.000 kr.
Frábær Dóttir Ragnheiður
Ingibjörg Rut Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
💗
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Red Queen
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Bragadóttir
Upphæð2.000 kr.
Kærleikskveðja elsku frænka
Sindri Bjarnason
Upphæð2.110 kr.
Gangi mér vel 💪
Ragnheiður
Upphæð4.220 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Kristín Gísladóttir
Upphæð1.000 kr.
5000
Ragnar Ómarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram alla leið
Guðný Arndís Olgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stella
Kristbjörg E. Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Ragnheiður ❤️
Björn Snorrason
Upphæð5.000 kr.
Kveðja frá afa ❤️
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og liðið þitt ❤️
Elísabet Helga Erlendsdôttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð ♥️
EydÍs Arna Sigurdardóttir
Upphæð4.000 kr.
🤍
Lyftuvörðurinn
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur Þorsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórný Snædal Húnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Glódís Eva
Upphæð5.000 kr.
<3
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella👏👏
Birta Sigmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært málefni! Áfram þú elsku Stella🫶🙌🫂❤️
Ylfa og Olli
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella 🥰
Ósk Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ragnheiður 💗💗
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ragnheiður🩷 Þú getur þetta
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gugga…uppáhalds frænkan þín!
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu Stellulíus hlauptu! 😜
Kolfinna❤️
Upphæð5.000 kr.
Þú ert snillingur
Hrafnhildur og Jóhannes
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella!
Svana Helen Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpa!
Díana Íris
Upphæð5.000 kr.
STOLT AF ÞÉR ALLTAF ALLA DAGA ELSKU HJARTAGULL
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Benedikt Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
TB
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Maren Benediktsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku vinkona!
RFB
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel elsku Perla :)
Heiða
Upphæð10.000 kr.
Fallegust og best ofukonan okkar ❤️❤️❤️ með hjarta úr gulli
Egill
Upphæð10.000 kr.
💪🏼
Eva Kristín
Upphæð2.000 kr.
Þú ert með þetta!
Hera Guðrún Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Fallegt
Larus breki
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
MariaJona Samuelsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gott gengi
Elín Snæfríður
Upphæð2.000 kr.
Flottust elsku Helga💕
Hekla
Upphæð2.000 kr.
💓
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Runolfsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þóranna
Upphæð3.500 kr.
gangi þer vel drolla❤️☺️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Helga Snæbjörnsd
Upphæð5.000 kr.
<3 <3 Glæsilegt Helga, fallega gert!
Hólmfríður
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Ýlfa
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰 fallegt málefni
Rakel Ásgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Helga er best❤️🥰
Katla
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel þu getur þetta 🥰
Katla
Upphæð8.000 kr.
Gangi þer vel besta!! ❤️ hef trú á þér 🥰
Bobba
Upphæð5.000 kr.
Fallega hlaupadrottningin okkar ❤️Gangi þér vel ❤️
H41
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ásdís og meiri kærleika ❤️
H41
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Kristjana Ósk Steindórsdóttir Hjaltalín
Upphæð5.000 kr.
Frábært það sem þú ert að gera! Gangi þér vel!🥰
Signý Vala Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Herdís Hörn Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga María
Upphæð2.000 kr.
Svo flott framtak! Gangi þér vel!🙌❤️
Fanný K. H. Maríudóttir
Upphæð5.000 kr.
blessuð sé minning Bryndísar Klöru
Geir Hansson
Upphæð2.000 kr.
Rúllar þessu upp!
Heiða
Upphæð5.000 kr.
Fallega gert í minningu fallegrar persónu❤️
Ólöf Garðarsdòttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ína Edda
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér elsku besta Helga Sóley❣️ Þú ert svo með þetta!
Upphæð1.000 kr.
❤️
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér æðislega vel meistari
Ágúst Viðar Davíðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ágúst Gísli Helgason
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem allra best elsku Anna Lovísa okkar
Hákon H
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Sigurðard.
Upphæð3.000 kr.
Áfram elsku Iðunn 💞
Ásta Kristín
Upphæð5.000 kr.
❤️
Anna Lara Magnusdottir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku Iðunn🩷
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Iðunn🥰🥰🥰
María Theódórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bæði og Co
Upphæð50.000 kr.
🩷🩷🩷
Iðunn Berta
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Bryndísi 🩷
Adalbjorg Sigurthorsdottir
Upphæð2.500 kr.
Baráttu kveðjur ❤️‍🩹
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Sif Huld Albertsdottir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú❤️
Sæunn Dögg
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku vinkona 🩷
Jón Guðni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergþóra
Upphæð5.000 kr.
Dugleg ert elsku Iðunn ❤️
Sigurlína Jónasdóttir
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Anna Gísladóttir
Upphæð10.000 kr.
🩷🩷
Ylfa og Olli
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku Iðunn 🩷🩷
Kristofer Ómarsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku Iðunn - til minningar um elsku Bryndýsi Klöru ❤️.
Bebbiló
Upphæð2.000 kr.
💪❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Þór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Patience
Upphæð1.000 kr.
🩷
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi 🫶
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Ósk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Þóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Ósk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magga
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak ❤️
Ásdís Rósa Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með afmælið! Áfram Ásta!
Gunnar Ingimundarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta Elínardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hreinar meyjar ehf
Upphæð35.000 kr.
Vel gert dugleg stelpa
Birgir Sigmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hreinar meyjar ehf (Sigurbjörg)
Upphæð15.000 kr.
Fyrir Bryndísi Klöru 💞
Heiðrún Grétarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Addý
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú🩷
Erlingur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Erlingsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel Andri minn❤️
Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður, held með þér!
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Vel gert ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel! 🫶🏼
Sara Holt
Upphæð10.000 kr.
💞
Jón Ólafur Eiríksson
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Eiríkur Böðvarsson
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Andrésdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Friðmey
Kristjana Kristjánsdóttir
Upphæð3.500 kr.
Duglega vinkona, massar þetta fyrir fallegan málstað💕
Dúnna
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ☺️
Sofia
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel💗💗
Mamma og Pabbi
Upphæð15.000 kr.
Áfram Katla!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
🩷🩷🩷
Pabbi
Upphæð10.000 kr.
Stoltur af þér og þínu góða hjarta ❤️
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Arnbjörg Eiðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kærleikskveðja
María Ellen Steingrimsdottir
Upphæð5.000 kr.
💗
Kristín Rós
Upphæð5.000 kr.
🩷🩷👏
Böddi og Co
Upphæð10.000 kr.
🩷🩷🩷
Fanney Dóra Veigarsdottir
Upphæð10.000 kr.
💕
Magga Jóna
Upphæð5.000 kr.
🩷
Hjördís Ylfa Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
🩷🩷
Bergrós
Upphæð2.000 kr.
Blessuð sé minning hennar
Þórdís
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Hálfdánardóttir
Upphæð5.000 kr.
🩷
Erna Ýr Styrkársdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Ívarsd.
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Sasini❣️
Upphæð1.000 kr.
Stendur þig vel elskan!
Anna Lilja Guðjónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Þú ert geggjuð
Nafna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Erna ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Stendur þig vel ❤️
Amma
Upphæð10.000 kr.
❤️❤️❤️
David Björn Þórisson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Hulda Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér duglega Hildur Líf.
Þórhallur Arnórsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Arney og Bjartey Bára
Upphæð8.000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel, fallegasti styrkur ever.
Adda Þorsteinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Hildur Líf 💕
Thelma Rut Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💕💕
Kristrún Inga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlía Birna Ingvarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð!
Salvör
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!!!!🩷🩷
Tinna
Upphæð2.000 kr.
🩷🩷🩷
Lovísa mía
Upphæð2.000 kr.
You go girl⚡️
Anna Kristín Ásgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Rós
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!🩷
Klara Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aron Andri Tsirenge Jeannotsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa Björg
Upphæð2.000 kr.
Áfram bestust
Sonja Kaur Pálsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Salóme Olafsdottir
Upphæð10.000 kr.
Svo mögnuð! Hleypur fyrir okkur báðar ❤️
María Hjördís Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Upphæð2.000 kr.
<3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Írena H. Guðnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynhildur Steindórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Bestur💙

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade