Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Hrafnhildur Kara Kristinsdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupahópur Heiðdísar Emblu

Samtals Safnað

62.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég mun hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoninu annað árið í nafni Heiðdísar Emblu til styrktar styrktarfélaginu Gleym mér ei. 

Gleym mér ei er styrktarfélag sem grípur og aðstoðar foreldra og fjölskyldur sem missa börn á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu. Félagið veitti tvíburabróðir mínum og fjölskyldu hans ómetanlegann stuðning þegar þau lentu í þeim harmleik að missa Heiðdísi Emblu okkar. Félagið veitir fræðslu, skaffar minningakassa og kælivöggur til þeirra sem missa börn sín sem veitir foreldrum fresli til þess að fara í gegnum sorgarferlið eins og þeim þykir. Þetta er brot af þeim flottu verkefnum sem félagið vinnur og vona ég að þið sjáið ykkur fært um að heita á mig og styrkja Gleym mér ei. 

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lala
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Koma svo ❤️
Valgerður Káradóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Gulla systir
Upphæð3.000 kr.
Áfram❤️
Edda Hlín
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér, áfram þú!❤️
Elfa Rut
Upphæð2.000 kr.
Flottust🤍
Jeanne
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hrabba❤️
Alexandra Jóný
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú❤️
Birna og Eysteinn
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney Sif
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú❤️
Klara Sv. Guðnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Elskum þig
Elín amma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Allie
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gabríella✨
Upphæð2.000 kr.
Ert svo flott, lovjú❤️
Daz
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Björk Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurlaug Sigmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Darri
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Dröfn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Smári Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Elska þig ❤️
Sunna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade