Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Guðrún Hildur Hauksdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupahópur Ylfu Dísar

Samtals Safnað

50.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar Gleym mér ei. Félagið hefur reynst okkur fjölskyldunni vel eftir að við misstum annan tvíburan okkar hana Ylfu Dís Fjeldsted eftir 36 vikna meðgöngu þann 19 apríl 2024.

Þökk sé félaginu og kælivöggu sem var gjöf frá Gleym mér ei til LSH gátum við fjölskyldan verið með Ylfu hjá okkur og skapað saman ógleymanlegar og dýrmætar stundir saman sem fimm manna fjölskylda🤍

Við fengum einnig minningarkassa sem innihélt meðal annars kanínu bangsa sem tvíburabróðir hennar, Ísar Leó sefur alltaf með. Þessi minningarkassi hjálpaði okkur að varðveita minningu um elsku litla ljósið okkar. 

Gleym mér ei heldur úti ómetanlegri starfsemi sem reiðir sig að miklu leyti á framlög almennings því skiptir hver króna máli í söfnuninni🤍 

 

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

mamma og pabbi
Upphæð17.000 kr.
Gangi þér vel hjartað 😘😘
Guðrún Aníta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elínborg Ósk Þórðardóttir
Upphæð2.000 kr.
🩶
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor og Auður
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak, fulla ferð!
Elva frænka
Upphæð5.000 kr.
Fljúðu eins og fuglinn
Ragnheiður GW
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Þorsteinn og Embla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björgvin
Upphæð5.000 kr.
🤍🤍
Aníta Björk
Upphæð4.000 kr.
Langflottust og duglegust, stendur þig svo vel <3
Ragnheiður og Aron
Upphæð2.000 kr.
Áfram Guðrún❤️
Heiða Guðmundsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
við dáumst af heiðarleika í þessari sorg og gleði sem lífið getur verið.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade