Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Helga Reynisdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Klappstýrur Bríetar

Samtals Safnað

451.350 kr.
45%

Markmið

1.000.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Klappstýrur Bríetar– Hlaupum saman fyrir Félag krabbameinssjúkra barna!

Elsku vinir, fjölskylda og allir sem vilja leggja sitt af mörkum 🤍

Elsku Bríet Klara okkar stendur frammi fyrir i baráttu eftir að hún greindist nýlega með krabbamein.

Það stóð til að senda Bríeti í lyfjameðferð en kom í ljós að þessi tegund krabbameins svarar illa meðferð. Við vorum því send beint til Svíþjóðar þar sem Bríet fór í aðgerð þar sem krabbameinið var fjarlægt. Við bíðum enn frétta um hvort hún þurfi að fara í geislameðferð en vonandi erum við laus við þennan fjanda fyrir fullt og allt.

Til að styðja við Bríeti og önnur krabbameinssjúk börn viljum við safna 1 milljón króna fyrir Félag krabbameinssjúkra barna sem veitir ómetanlegan stuðning á þessum erfiðu tímum.

Við hvetjum ykkur öll til að taka þátt í styrktarhlaupinu okkar, hvort sem þið hlaupið, hlabbið, labbið, skokkið eða styðjið með framlögum! Hvert skref og hver króna skiptir máli í þessari baráttu.

Tökum höndum saman elsku klappstýrur Bríetar og hjálpum Félagi krabbameinssjúkra barna að aðstöðu fjölskyldur í þessarri stöðu.

Fyrirfram þakkir,

Helga, Björn, Bríet Klara, Sigyn Mjöll, Reynir Logi og Mosi (voffi)

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Ýr
Upphæð15.000 kr.
Koma svooo👏👏
Fanný Ragna
Upphæð2.000 kr.
Upp, áfram og allir baráttustraumar til ykkar ❤️
Hugrún Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið ❤️
Svöló46
Upphæð10.000 kr.
Baráttukveðjur og góðir straumar til ykkar, kæru nágrannar
Hulda
Upphæð2.000 kr.
Frá einni krabbameins mömmu til annarar ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Habbý
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið ❤️
Sigursteinn Guðlaugsson
Upphæð15.000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Elvar Guðjónsson
Upphæð10.000 kr.
Átt eftir að standa þig eins og hetja elsku frænka.
Bjarnveig Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Orri Gislason
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Ýr Ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️
Guðlaug Sunna Gränz
Upphæð2.000 kr.
Baráttukveðjur 💪🏻
Þórhildur
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel í því sem er framundan hjá Bríeti
Steinunn Elísa
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Bríet 🥰
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana Guðmundsdóttir
Upphæð350 kr.
Knús til Bríetar
Skrifstofuliðið
Upphæð120.000 kr.
Samhugur og styrkur frá okkur. Fyrir Bríet og öll þau börn sem þurfa á stuðningi að halda
Rut
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Purkhús
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elisabet Helga Helga
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eyglo Birgisdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
♥️♥️♥️
Rakel & Beth
Upphæð10.000 kr.
Fyrir Bríeti okkar ❤️
Nanna Sveinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Guðný Fanney Friðriksdóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Aneta Nowak
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Agnieszka Mrozowska
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Lena Sóley Yngvadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna María
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
VJ & SAS
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Bylgja Sif
Upphæð10.000 kr.
Sendi alla hlýju straumana og knúsin 🤍
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Dóra
Upphæð5.000 kr.
❤️
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Sigrún Birna Hafsteinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Hetjur ❤️
Halla Rún
Upphæð5.000 kr.
🩷🩷🩷
Elfa Lind
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið ❤️
Sunna Skarphéðinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð1.000 kr.
batahveðjur ❤️
Steinunn
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og áfram Bríet ❤️
Lísa Mist
Upphæð2.000 kr.
Sendi kærleika og styrk til ykkar
Vilma Ýr Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel elsku❤️
Gudrun arny Karlsdottir
Upphæð10.000 kr.
Með kærleikann að vopni
Yr Frisbaek
Upphæð5.000 kr.
Styrkur og baráttukveðjur ❤️
Rósa
Upphæð2.000 kr.
Baráttukveðjur og knús ❤️
Alma Rún
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur og risaknús ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steffý bumba
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið elsku fjölskylda 🫶🏼
Telma Ýr Sigurðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Baràttukveðjur
Elva Dögg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Þór Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel í baráttunni 💕
Björg Valgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel í komandi baráttu elsku fjölskylda. Sendi ykkur kærleika og styrk.
Sólrún Reginsdóttir
Upphæð5.000 kr.
♥️
Sonja Magnusdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú❤️
Gudrun lisa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Rut
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið öll ❤️✨

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade