Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
5.000 kr.
5%
Markmið
100.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Nú hleyp ég loksins aftur fyrir fallega Gleym-mér-ei og elsku drenginn minn hann Elías Hákonarson. Ég væri ævinlega þakklát öllum þeim sem eru til í að styrkja mig og þetta fallega félag, Gleym-mér-ei, sem stendur þétt við foreldra sem hafa misst börnin sín í eða stuttu eftir fæðingu.
Gleym-mér-ei styrktarfélag
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
B55
Upphæð5.000 kr.