Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning

Daniel Victor Herwigsson Syen

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

5.000 kr.
7%

Markmið

75.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Eftir að hafa upplifað það að eignast son okkar Victor Gísla - sem fæddist andvana eftir rúmlega hálfa meðgöngu fundum við mikinn styrk og stuðning hjá Gleym-mér-ei. 

Okkur fannst við vera svo ein í heiminum en í gegnum Gleym-mér-ei kynntumst við fólki sem hafði upplifað það sama og við og skildi sorgina okkar. Skilningurinn hjá fólki var svo ofboðslega misjafn og það var svo gott að umgangast fólk sem gat skilið okkur og veitt okkur aðstoð.

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
🩷

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade