Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning

Helga Þórðardóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

102.000 kr.
34%

Markmið

300.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleymérei í ár. Félagið hefur mikla þýðingu fyrir mig og mína fjölskyldu og hefur aðstoðað okkur í gegnum missi. Eftir 18 vikna meðgöngu síðasta sumar eignuðumst við drenginn okkar, eftir margar vikur af rannsóknum kom í ljós afar sjaldgæfur genagalli sem þýddi mikla áhættu fyrir barnið og fyrir mig.

Starfið hjá Gleymérei er gríðarlega mikilvægt fyrir foreldra sem missa á eða eftir meðgöngu. 

Þess vegna ætla ég að hlaupa til styrktar þeirra í ár

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hjördís Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Âfram áfram Helga min
Maria Nelson
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú, þú mikli snillingur ❤️
Ari og Arna
Upphæð5.000 kr.
Meistari, ætla líka að gefa kudos á alla strava færslurnar!
Margrét og Jonni
Upphæð50.000 kr.
Þú verður ekki ein í þessu hlaupi 💙
Guðný
Upphæð10.000 kr.
Áfram Helga mín ❤️
Jónína
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga mín ❤️
Sigga Erla
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga❤️
Anna Fríða
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga!🤍
Birna og Eysteinn
Upphæð10.000 kr.
<3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade