Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Halla María Jónsdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Til minningar um Nataliu Ósk

Samtals Safnað

21.000 kr.
5%

Markmið

400.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Í ár hlaupum við til minningar um elsku dóttur okkar Nataliu Ósk sem við misstum þann 15. mars 2024

Gleym-mér-ei er styrktarfélag sem er til staðar fyrir foreldra sem missa á meðgöngu, í eða fljótlega eftir fæðingu og hafa þau reynst okkur afar vel í sorgarferlinu.

Við viljum leggja okkar að mörkum svo þau geti haldið áfram að hjálpa öðrum foreldrum í gegnum þessa hræðilegu lífsreynslu og til þess að halda minningu allra litlu englanna á lofti

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðlaug Guðjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
<3 sterkust
Ásdís & Kristinn
Upphæð2.000 kr.
❤️
Sólveig
Upphæð3.000 kr.
🫶🏻
Tanja & Brynjar
Upphæð5.000 kr.
🩷
Smári Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
🩷
KH og fjölsk.
Upphæð5.000 kr.
Nína Lovísa Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade