Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Bryndís Bolladóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

10.000 kr.
2%

Markmið

500.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Gleym mér ei greip elsku hjartans Gunnu Siggu og Gabríel manninn hennar þegar Erik Bjarmi engill kom í heiminn eftir 40 vikur með móður sinni. Fallegur og mikilvægur málstaður  sem grípur fólkið okkar í fyrsta öldugangi sorgarinnar sem fylgir því að missa barn.

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Áslaug Vignisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Svo satt að Gleym Mèr Ei styrktarfélag greip elsku Gunnu Siggu og Gabriel Erik þegar elsku hjartans Erik Bjarmi okkar fæddist andvana eftir 40 vikna meðgöngu

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade