Hlaupastyrkur
Hlaupahópur

Reynsluboltarnir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans
Samtals Safnað
15.000 kr.
30%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Við erum að hlaupa fyrir hana Bryndísi Klöru bekkjarsystur okkur frá því að við vorum í grunnskóla. Við ætlum að taka 10km fyrir Bryndísi þrátt fyrir að engin okkar hafi mikla reynsla í að hlaupa langar vegalengdir fyrir utan þennan eina upphitunar mánuð fyrir hlaupið. Endilega heitið á okkur til að við getum safnað í minningarsjóð Bryndísar Klöru.
Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans
Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.
10 km - Almenn skráning
Daníel Orri Gunnlaugsson
10 km - Almenn skráning
Gunnar Erik Guðmundsson
10 km - Almenn skráning
Einar Kári Loftsson
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Loftur Þór Einarsson
Upphæð10.000 kr.
María Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.