Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Reykjadalur - Sumarbúðir

Samtals Safnað

348.500 kr.

Fjöldi áheita

86

Markmiðið í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. 

Frá 1963 hefur Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekið sumarbúðir í Reykjadal í Mosfellsdal. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert. 

Sund og leikur hefur lengi verið mikilvægur liður í dvölinni í Reykjadal og er sundlaugin ómissandi hluti af upplifuninni. Nú þarf sundlaugin okkar verulega á viðgerðum að halda og söfnum við fyrir því að koma sundlauginni í stand svo að hægt sé að skemmta sér áfram og búa til góðar minningar.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Skemmtiskokk

Eyþór Sindri Guðmundsson

Hefur safnað 27.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
100% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Arnþór Gústavsson

Hefur safnað 25.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Lára Björk Birgisdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
33% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Sæmundur Ólafsson

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Lilja
Upphæð500 kr.
Besti Anni, gangi þér vel💗
Upphæð1.000 kr.
KING FRÓLI KOMA SVO!
Salla
Upphæð2.000 kr.
Áfram besta 🧡🧡🧡
Júlli
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku besta Elín mín
Teitur og Haffi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Elín!
Emelía
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Erlendsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Sigurðsson
Upphæð10.000 kr.
Þú ertu flottust Elín mín 🥰 pabbi
Gamla
Upphæð10.000 kr.
Áfram meistari 🥳💗
Anna
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak! ❤️
Upphæð1.000 kr.
Kóngur Fróli G maður djöfulsins unit!
Huy
Upphæð1.500 kr.
GO GIRL!!
Katrín Rut Möller Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM ELÍN OG REYKJADALUR
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Lárusdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Frólinator meistari meistaranna þetta verður svo eeeasy win
Júlía
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind og Auðunn
Upphæð3.000 kr.
Áfram Reykjadalur <3
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Go Harpa!
Valdís Jóna Mýrdal
Upphæð2.000 kr.
áfram sunna❤️❤️❤️
Embla
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdis Freyja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arndis Maria
Upphæð1.000 kr.
you go sunny girl
Hulda Ólafsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Anna M Friðriksdóttir Sripasong
Upphæð1.000 kr.
❤️❤️
Matthildur Brynjólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel frænka. Svo flott hjá þér.
KD
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér!
Júlíana Einars
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo 🥳
Sigþóra og Árni
Upphæð5.000 kr.
🌞✨️🌞
Amma og afi á Akranesi.
Upphæð10.000 kr.
Gott málefni, gangi þér vel ♥️
Edda Hermannsdòttir
Upphæð5.000 kr.
Falleg hugsun á bak við þitt framtak.
Arnfríður Anna Jónsdóttir Anna Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elskan 🥰
Örnólfur Jóhannes Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ísafold besta❣️👏🏼🏃🏼‍♀️
Una Margrét
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ísafold besta🏃🏻‍♀️ og áfram Klara besta🥰
RG RAF
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Birna Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Àfram Ísafold !
Ívar gunnrúnarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlli
Upphæð5.000 kr.
Áfram Atli minn og Reykjadalur
Anna Grèta
Upphæð5.000 kr.
Hlaupa- og kærleikskveðjur! Áfram þið öll :)
Botni BotnaSon
Upphæð5.000 kr.
Botni og fjölskylda kasta kveðju❤️‍🔥❤️‍🔥
Duman
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Björk Magnúsdóttir og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súpervel eins og í öllu 🩷❤️💜
Erna Björk Edwald
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Waage
Upphæð5.000 kr.
Frábært að styðja starfið í Reykjadal! Áfram Dóróthea!
Sigrún Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá þér Ísak minn
Vala Saskia
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Runólfur Múrsteinsson á Öxnalæk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bidda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hattastandurinn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björn Bragi Bragason
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 💪 BB,
Walter Fannar Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Run Forrest run!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla Marey Steingrímsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Freyja Maier
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel😇
Eva Rakel
Upphæð2.000 kr.
Go queen 👸
Sigrun Mariu Karls
Upphæð5.000 kr.
Áfram Elisa og Reykjadalur
Lalita
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frænka🩷
Andri Freyr Bjornsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló Sigurvinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Duglegastur og hjartahlýr
Eygló Sigurvinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Duglegastur og umhyggjusamur
Margrét Ragna
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður og frábær fyrirmynd!
Eyþór afi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elíott Þorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
Lets go legend🙏
Niccolò
Upphæð7.500 kr.
Ef eitthvað skiptir þig máli, þá skiptir það mig líka máli! Áfram Atli minn! ❤️
Hanna Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Ragna
Upphæð2.000 kr.
Geggjaður og frábær fyrirmynd!
Gyða Haraldsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Valtýr!
Einar Blandon
Upphæð5.000 kr.
Þú ert algjör F-N SLEGGJA!
Helga Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stuðningskveðjur!
Guðrún Kristín Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svo!
Eygló Sigurvinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Alltaf duglegust mín stelpa
Heiða Dís Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Birna Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Dugleg Jóhanna mín
Skuli Olafsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Glóey Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Hafrún Helga Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bjössi!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade