Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Nýrnafélagið

Samtals Safnað

1.306.000 kr.

Fjöldi áheita

53

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og einnig að stuðla að forvörnum til að hægja á nýrnabilun.

Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni.

Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim.

Fréttabréf er gefið út og haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir.

Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast stuðning.  Einnig er starfræktur hópur foreldra nýrnasjúkra barna í tengslum við Umhyggju.

Félagið býður upp á tíma hjá fjölskyldufræðingi og næringarfræðingi gjaldfrjálst.

Nánari upplýsingar má finna á nyra.is

Við hvetjum einstaklinga og hlaupahópa til að hlaupa til styrktar félaginu. Ef þinn hópur vill fræðast meira um nýrnasjúkdóma þá bjóðum við upp  á fræðslu.  Nánari upplýsingar á [email protected].

Vertu með, þín þátttaka skiptir máli - Takk fyrir stuðninginn!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ögn Þórarinsdóttir

Hefur safnað 40.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
80% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Gabríela Auður Hákonardóttir

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
11% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ingrid Örk Kjartansdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
10% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
13% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jenny & Markus
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbeinn G Engilbertsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
jona miller
Upphæð5.000 kr.
best of luck! you're a winner either way <3
Þórdís Anna Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú er best 😘
Þyrí
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óli bró
Upphæð5.000 kr.
Stína fína
Daði Bergþórsson
Upphæð20.000 kr.
koma svo
MD
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið, lang best 💪💪❤️❤️
Harpa Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Inga Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Stendur þig vel stelpa
Kristín Svavarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ósk! 👏🎉þú rúllar þessu upp💪
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Runni!
Sigríður Hildur Svava Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Dugnaðarforkur
Aðal frændinn
Upphæð2.000 kr.
Þú ert geggjaður Runni!! Áfram þú! 😁
Telma Björk
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Marìa Ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Sæmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku besti 😘
Þórdís Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel
Nanna Baldursdóttir
Upphæð15.000 kr.
Nýrun eru nauðsynleg
Nanna Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Nýrun eru nauðsynleg
Nanna Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Nýrun eru nauðsynleg
Guðbjörg Eva Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Duglegasti Hlauparinn 😍
Hilmar Steinar Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dísa frænka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eva frænka
Upphæð2.000 kr.
Áfram Runni snillingur 👏👏
Jóhanna Guðríður Linnet
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Ragnheiðut Linnet
Upphæð5.000 kr.
Áfram Runni, svo flott hjá þér!
Baddi Frændi
Upphæð2.000 kr.
Flottur Runni!
Pabbi
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jökull Freyr!!!
Helga og Raggi
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér sem allra best Ögn mín þú er algjör hetja :)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dísa Linnet
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hilda!
Baddi
Upphæð2.000 kr.
❤️
Ellý
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta Ósk mín
Anna Ruth Antonsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið frábært konur!!!
Ína
Upphæð5.000 kr.
You go girl
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney St
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Steinþórsson
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Hjörvar O Jensson
Upphæð5.000 kr.
Stattu þig snillingur
Anna R Hallgrímsdóttir
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Ómarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Hildur
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snilli!!
Sigríður Ella
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Afi Runni og amma Ragga
Upphæð10.000 kr.
Áfram Runni
Petrína Sæunn Úlfarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Bestur
Bolli Kristinsson
Upphæð1.000.000 kr.
Þú verður að klára hlaupið.
Sigrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Runni Jr.
Haddi frændi
Upphæð5.000 kr.
Flottur !!!
NN
Upphæð5.000 kr.
áfram eldhugi
Gerður Ingimarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Egill Friðleifsson
Upphæð5.000 kr.
Dugnaðardrengur

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade