Góðvild

Safnast hafa 0 kr.

Góðvild var stofnað í Desember 2016. Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem snúa að því að bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Góðvild styður við Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins. 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur