Half Marathon - Elite/Competition

Helga Sóley Ásgeirsdóttir

Supporting The Bryndís Klara Memorial Fund - The Knights of Love

Total collected

193,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Kæru vinir og fjölskylda 🥰


Ég ætla að hlaupa hálft maraþon og geri það til styrktar Minningarsjóði Bryndísar Klöru. Sjóðurinn var stofnaður til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést í hnífaárás á Menningarnótt 2024. Tilgangurinn er að styðja verkefni sem vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni.


Mig langar að biðja ykkur um að styðja mig í þessu hlaupi og með því leggja ykkar af mörkum til þessa mikilvæga málefnis. Hvort sem styrkurinn er stór eða lítill, þá skiptir allt máli 💟


Takk innilega fyrir að standa með mér – þetta er mér mjög hugleikið.


Með kærleik til ykkar Helga Sóley 🫶

The Bryndís Klara Memorial Fund - The Knights of Love

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.

New pledges

Pledge history

Anna
Amount5,000 kr.
No message
Laulau
Amount3,000 kr.
Frábær árangur
Amount5,000 kr.
No message
Ásgeir Ásgeirsson
Amount5,500 kr.
Geggjuð !
Steinunn lind Hróarsdóttir
Amount5,000 kr.
Lang flottust, koma svo!!!!!🙌🙌💓💓
Halldór
Amount2,000 kr.
Flott hjá þér
Unnur Palsdottir
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel duglega Helga Sóley❤️
Brynja Ásgeirsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram hlaupa drollan mín!
Harpa Ásgeirsdóttir
Amount3,000 kr.
Koma svoooooooo !! Flottasti hlaupari landsins
Mamma og pabbi
Amount15,000 kr.
Við erum óendalega stollt af þér elsku Helga Sóley
Eydís Bergmann
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel elsku besta. Frábært hjá þér
Steinar Torfi Vilhjálmsson
Amount2,000 kr.
No message
Jóhann Darri Harðasson
Amount2,000 kr.
💗💞
Amount5,000 kr.
No message
stefanía lilja jóhannsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
ínger steinsson
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel elskuleg
Steindór Hjaltalín Þorsteinsson
Amount5,000 kr.
Áfram þú!
Helga og Christof
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel !
Amma og afi Sæbakka
Amount10,000 kr.
Kærleikskveðja!
Soffía Arnardóttir
Amount5,000 kr.
Elsku Helga fallegur stuðningur
Anna Elísabet Ásgeirsdóttir
Amount7,000 kr.
No message
Sofia
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel💗💗
Ína Edda
Amount5,000 kr.
Gangi þér elsku besta Helga Sóley❣️ Þú ert svo með þetta!
Kristjana Ósk Steindórsdóttir Hjaltalín
Amount5,000 kr.
Frábært það sem þú ert að gera! Gangi þér vel!🥰
Bobba
Amount5,000 kr.
Fallega hlaupadrottningin okkar ❤️Gangi þér vel ❤️
Katla
Amount8,000 kr.
Gangi þer vel besta!! ❤️ hef trú á þér 🥰
Rakel Ásgeirsdóttir
Amount5,000 kr.
Helga er best❤️🥰
Ýlfa
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel 🥰 fallegt málefni
Hólmfríður
Amount1,000 kr.
Gangi þér vel
Heiðrún Helga Snæbjörnsd
Amount5,000 kr.
<3 <3 Glæsilegt Helga, fallega gert!
Amount5,000 kr.
No message
Þóranna
Amount3,500 kr.
gangi þer vel drolla❤️☺️
Helga Runolfsdottir
Amount2,000 kr.
No message
Hekla
Amount2,000 kr.
💓
Amount5,000 kr.
No message
Elín Snæfríður
Amount2,000 kr.
Flottust elsku Helga💕
MariaJona Samuelsdottir
Amount5,000 kr.
Gott gengi
Larus breki
Amount1,000 kr.
No message
Hera Guðrún Ragnarsdóttir
Amount2,000 kr.
Fallegt
Eva Kristín
Amount2,000 kr.
Þú ert með þetta!
Villi bróðir
Amount10,000 kr.
Þvílíkur kraftur!! Hlauptu Helga Hlauptu!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade