Ásdís Arna Gottskálksdóttir #1124

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Bumbuloní sem styrkir fjölskyldur langveikra barna fyrir jólin ár hvert. Ég stofnaði Bumbuloní góðgerðafélagið árið 2015 í minningu um elsku Björgvin Arnar minn sem lést árið 2013 úr sjaldgæfum sjúkdómi þá 6 ára gamall. Ég hleyp fyrir þig elsku drengurinn minn og allar þær fjölskyldur sem standa í þeim sporum sem við eitt sinn vorum í. Áfram Bumbuloní!!! <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1124 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Markmiði náð250.000kr.
313%
Samtals safnað 783.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 dögum síðan

 • GAA & ÞS

  5.000kr.

  Áfram Bumbuloni og Ásdís hlaupagarpur
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Hilma

  3.000kr.

  Áfram Ásdís!
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  óska ykkur velfarnaðar
 • Adda og Hemmi

  10.000kr.

  Ásdís þú lætur ljós þitt skína í lífinu með því að lýsa öðrum. Þú átt eftir að rúlla þessu hlaupi upp eins og þér er einni lagið. Áfram Bumbulóní
 • Góðvild styrktarsjóður

  500.000kr.

  Innilega til hamingju með að hafa náð markmiðinu þínu :) Það er okkar ánægja að styðja við Bumbuloní Stjórn Góðvildar
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:52

Skilaboð til keppanda