Ásdís Arna Gottskálksdóttir #1124

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Bumbuloní sem styrkir fjölskyldur langveikra barna fyrir jólin ár hvert. Ég stofnaði Bumbuloní góðgerðafélagið árið 2015 í minningu um elsku Björgvin Arnar minn sem lést árið 2013 úr sjaldgæfum sjúkdómi þá 6 ára gamall. Ég hleyp fyrir þig elsku drengurinn minn og allar þær fjölskyldur sem standa í þeim sporum sem við eitt sinn vorum í. Áfram Bumbuloní!!! <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Markmiði náð250.000kr.
350%
Samtals safnað 875.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ása Eyjólfs

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Una Steins

  2.000kr.

  Flott hja þer
 • Ester

  5.000kr.

  Flott hjá þér
 • Elsa Margrét

  1.000kr.

  Áfram Ásdís!
 • Kristín Amelía Þuríðardóttir

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Júlíus

  3.000kr.

  Áfram Ásdís og Bumbuloní
Fyrri 
Síða 1 af 13
Næsta 

Samtals áheit:76

Skilaboð til keppanda