Jón Ágúst Júlíusson #1229

Vegalengd Skemmtiskokk

"Ég er einhverfur og mér finnst ég alveg frábær! Það er samt stundum pínu erfitt að vera einhverfur og ég gleymi mér stundum en oftast gengur bara vel." (þetta eru orð Jóns Ágústs og birt með hans leyfi)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
342%
Hefur safnað 171.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Heiðdís

  2.000kr.

  flott hjá þér!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Gangi þér vel Jón Ágúst. Kveðja Guðmar Gísli
 • Hulda frænka

  2.000kr.

  Gangi þér vel elsku Jón Ágúst! Duglegur ertu!
 • 1.000kr.

 • Áfram Ísland !

  3.000kr.

  Lífið er núna !
Fyrri 
Síða 1 af 11
Næsta 

Samtals áheit:61

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram duglegi Jón Ágúst!

Elsku Jón Ágúst, gangi þér vel á morgun, það verður gaman að hlaupa með þér og við mössum þetta :)

17 ágú. 2018
Amma Helga

Áfram Jón Ágúst!

Elsku Jón Ágúst hlakka til að hlaupa með þér á morgun og að hlaupa fyrir einhverf börn.

17 ágú. 2018
Amma Fríða

Áfram Jón Ágúst!

Elsku Jón Ágúst hlakka til að hlaupa með þér á morgun og að hlaupa fyrir einhverf börn.

17 ágú. 2018
Amma Fríða

Áfram Jón Ágúst

Gangi þér sem allra best flotti hlaupastrákur :) Er stolt af þér :)

17 ágú. 2018
Bjadda frænka

Dásamlega flottur strákur

Sá viðtal við þig og varð bara að segja þér hvað mér finnst þú rosalega flottur strákur. Svo skemmtilegur og hvetjandi fyrir okkur öll að vera dugleg að prófa nýja hluti! Gangi þér vel í hlaupinu. P.s. bið að heilsa mömmu þinni og ég er búin að heita á þig ;)

12 júl. 2018
Sesselía Birgisd

Áfram Jón Ágúst

Frábært hjá þér elsku vinur. Við styrkjum þig að sjálfsögðu. Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur ❤️

29 jún. 2018
Benedikt Dagur