Skráðu þig til leiks

Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við viljum leggja áherslu á að styðja við bakið á góðgerðarfélögunum sem treysta mörg á stuðning hlaupsins og þátttakenda, vina þeirra og fjölskyldna. Þú getur skráð þig í átakið þér að kostnaðarlausu.
Nýskráning
á Hlaupastyrk
 • 1
  Kennitala
 • 2
  Góðgerðafélag
 • 3
  Lykilorð
 • 4
  Upplýsingar

Innskráning á hlaupastyrkur.is

Innskráning fyrir þau sem þegar hafa skráð sig á hlaupastyrkur.is og þau sem völdu góðgerðafélag við skráningu í hlaupið á rmi.is.

Skráðu þig inn með kennitölu og lykilorði. Ertu búin/n að gleyma lykilorðinu?

Góðgerðarfélög

Góðgerðafélög sem hafa fengið aðgangsupplýsingar geta skráð sig inn hér.

Upplýsingar um skráningu nýrra félaga má finna hér.