Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Ernir Valdi Ómarsson

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið

Samtals Safnað

65.000 kr.
65%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krabbameinsfélaginu.

Þetta hlaup ætla ég að tileinka fólki sem hefur staðið mér nærri og greinst með krabbamein. Baráttan þeirra hefur verið mér innblástur og mér þykir mikilvægt að leggja mitt af mörkum til þessa málefnis sem snertir svo ótal fjölskyldur á Íslandi.

Með því að styrkja mig í hlaupinu ertu að hjálpa til við að styðja fólk sem stendur í þessari erfiðu baráttu, auk þess að efla forvarnir og rannsóknir sem geta bjargað mannslífum.

Hvert framlag skiptir máli og ég er þakklátur fyrir allan stuðning.

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristín frænka
Upphæð5.000 kr.
Flottur!
S Arnar
Upphæð2.000 kr.
😘😘
Hilmir
Upphæð5.000 kr.
Go smash it 👊
Daniel Victor
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Valdís
Upphæð1.000 kr.
Vel gert
Valdimar Hjalti Erlendsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lillý McSnillý
Upphæð2.000 kr.
Go Ernir Go Ernir ❤️
Alex Adam
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Viktoría Rós
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björk
Upphæð5.000 kr.
🥰
Rúnar Ingólfsson
Upphæð2.000 kr.
Luv bro getur þetta
Mohamad Kourani
Upphæð500 kr.
Gangi þér vel Ernir! Við hjá ISIS getum gert margt fyrir þig!
Hugi Helgason
Upphæð500 kr.
Hefðir átt að mæta á föstudagskvöldvaktinna helvítis fagginn þinn
Líf
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk!💪🏻
Hólmfríður
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel 🧚🏼‍♀️
mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
mamma og pabbi eru stolt af þér ❤️
Upphæð1.000 kr.
gángi þer vel vinur
Elli frændi
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður
Máni bróðir og Agla
Upphæð5.000 kr.
Við erum svo stolt af þér. Koma svo!!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade