Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Mariana Monteiro Maia

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Carbon Recycling International

Samtals Safnað

5.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

My stepdaughter´s mother had a lot of support from this institution in her battle against cancer and I only heard good things bout it.

I lost my mother and a really close friend to breast cancer in 2025 and even though they were in other countries and could not benefit from the support from Ljósið.

I wish that Brazil and Denmark had an institution like this to support her and my family thoughout the process and that is why I want to support the institution.  


Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Elin Hallgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Marí

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade