Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sunna Baldvinsdóttir

Hleypur fyrir Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Samtals Safnað

101.500 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar Dropanum - Styrktarfélag barna með sykursýki og aðstandendur þeirra. Tinna Karen litla frænka mín 11 ára, greindist með sykursýki 1 núna um miðjan júlí á þessu ári.

Þetta er krefjandi verkefni sem þeim var falið, sem hefur ekki alltaf verið auðvelt og mun hafa áhrif á þeirra daglega líf, en Tinna Karen hefur staðið sig eins og algjör hetja frá fyrsta degi. Við fjölskyldan stöndum þétt við bakið á henni og dáumst að styrknum hennar á hverjum degi.

 Dropinn veitir stuðning sem hjálpar krökkum að finna að þau er ekki alveg ein í þessu sem skiptir svo miklu máli, þessvegna er ómetanlegt að styrktarfélag eins og Dropinn sé til, þar sem er hægt að mæta og hitta aðra krakka og fjölskyldur þeirra í sömu sporum, deilt ráðum og spjallað um lífið með sykursýki.

Með því að heita á mig styður þú þetta mikilvæga málefni.

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Dropinn skipuleggur sumarferðir á hverju ári fyrir börn og unlinga með sykursýki sem og samkomur þar sem fjölskyldur barna með sykursýki hittast.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Friðrik Haraldsson
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Erla Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglega þú elsku Sunna
Mamma, Hreinn og Arney Embla
Upphæð15.000 kr.
Góða skemmtun :)
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Amma
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnhildur
Upphæð2.000 kr.
Hlakka til að hlaupa með þér elsku vinkona ❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Lára
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Gangi þér vel 👏
Brynhildur Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Fjöllan Fífuseli
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir stuðninginn elsku besta okkar ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð2.000 kr.
You can do it
Íris
Upphæð5.000 kr.
Vel gert og áfram Sunna💪🏻Verðugt málefni 💧🩷
Anna Rún Frimannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið elsku frænkur mínar tvær ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade