Hlaupastyrkur
Hlauparar

Skemmtiskokk
Sara Líf Sylvíudóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Samtals Safnað
6.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég ætla að taka þátt í skemmtiskokkinu þetta árið og hlaupa 3km ásamt dóttur minni og mömmu.
Okkur langar að styrkja Ljósið í ár enda stendur félagið okkur nærri þar sem að Edda Dröfn okkar sótti mikið þangað eftir að hún greindist.
Endilega heitið á okkur ef þið getið <3
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Amma og afi
Upphæð2.000 kr.
Hildur Eggertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Mamma
Upphæð2.000 kr.

















