Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Júlía Björk Jóhannesdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupahópur Bigga

Samtals Safnað

80.000 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþonin og langar að láta gott af mér leiða og styrkja Ljósið sem vinnur frábært starf fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Ég er skráð í hlaupahóp Bigga en hann er pabbi vinkonu minnar og hefur notið góðs af stuðningi félagsins. 

Áfram coach Biggi❤️

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gummi frændi
Upphæð2.000 kr.
Àfram Júlía YNWA❤️
Jóhann
Upphæð1.000 kr.
Þú getur þetta 💪
Helgi Þór Haralddson
Upphæð5.000 kr.
Þú ferð létt með þetta 💪💪
Berglind frænka
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú ! Geggjuð 💪🫶🏻
Amma Unna
Upphæð5.000 kr.
Alltaf dugleg og frábær
Amma og afi Grindó
Upphæð10.000 kr.
Erum stolt af þér duglega
Lára Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel besta❤️
Amma Adda og Afi Halli
Upphæð10.000 kr.
Við erum stolt af þér
Adda frænka
Upphæð5.000 kr.
Vel gert og gangi þér súper vel❤️
Óli Baldur Bjarnason
Upphæð8.000 kr.
Áfram Júlía og áfram Ljósið
Emilía
Upphæð5.000 kr.
Lang best og flottust😍
Ingibergur Þór
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sara, kobbi og fjölsk
Upphæð2.000 kr.
Vel gert - áfram þú
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku Júlía Björk okkar 💙💛

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade