Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Elvar Breki Árnason

Hleypur fyrir Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Samtals Safnað

95.000 kr.
63%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er að hlaupa heilt maraþon í fyrsta sinn!!!!

Ég er sjálfur með sykursýki týpu 1 og hef alltaf verið mjög sáttur með hvað Dropinn nær að gera til að skapa hópefli fyrir krakka með týpu 1.

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Dropinn skipuleggur sumarferðir á hverju ári fyrir börn og unlinga með sykursýki sem og samkomur þar sem fjölskyldur barna með sykursýki hittast.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðlaug Oddgeirsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Henrik
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Edda Björk og Sigfús
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Heiða Björg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hertha
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Steinunn og Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arndís
Upphæð5.000 kr.
GO go go
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Mónika og Pálmey
Upphæð3.000 kr.
Flottur
Drifa Margret
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Freyja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elin johannsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Elvar
Fiona Mactavish
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel,
Olafur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Elvar!!
Haukur Árnason
Upphæð1.000 kr.
Þú ert MEÐ ÞETTA Bingo Bongo Elvar
Pabbinn
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta
Fríða - vonda stjúpan
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta 💪
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Go go go!
Ólafur Klein
Upphæð5.000 kr.
Flottur strákur hér á ferð :o)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade