Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur
Sigurbaldur Frímannsson
Hleypur fyrir Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
Samtals Safnað
2.000 kr.
2%
Markmið
100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég ætla að hlaupa 10km fyrir Barnaspítala Hringins. Ég fótbrotnaði 10 ára og þurfti að fara í nokkrar aðgerðir fram til 15 ára aldurs. Alltaf var ég hjartanlega velkominn á Barnaspítala Landspítalans og þar var hlúð vel að mér. Ég hleyp því fyrir þau :)
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Þóra Biering
Upphæð2.000 kr.