Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
23.000 kr.
100%
Markmið
50 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég er veiðimaður og Björgunarsveitin bjargar manni upp á fjalli.
Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Björgunarsveit Hafnarfjarðar starfar innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar og er ein af stofneiningum félagsins. Kallmerki sveitarinnar er SPORI. Sveitin starfar á flestum vettvöngum björgunarstarfs og býr sig þannig undir það að geta brugðist við hvers konar vá, hvort sem er á landi eða sjó. Starfsemina má deila niður í þrjá megin flokka: land-, sjó- og tækjaflokk. Hver starfar á sínu sviði og heldur utan um eigin dagskrá. Félagar sveitarinnar leggja mikið á sig til þess að halda sér, jafnt sem tækjum og búnaði í sem allra besta ástandi svo hægt sé að bregðast skjótt við þegar þörf skapast.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Halldór Lárusson
Upphæð2.000 kr.
Magnús Snæbjõrnsson
Upphæð5.000 kr.
Helga Brynleifsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Brynja Blanda Brynleifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Margrét Rán
Upphæð1.000 kr.