Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Ásta Fanney Gunnarsdóttir

Hleypur fyrir UNICEF á Íslandi

Samtals Safnað

13.000 kr.
26%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla loksins að láta verða að því að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu þann 23 ágúst næstkomandi.

Ætla ég að hlaupa til styrktar UNICEF á íslandi. Í ár mun styrkir fara í sjóð til barna á Gaza 🧡 

Vona innilega að fleiri geta styrkt þetta frábæra félag 😊

UNICEF á Íslandi

Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn vegna átakanna á Gaza. Yfir 50 þúsund börn hafa verið drepin eða særð á Gaza síðan árásir hófust. 3,3 milljón manns eru í neyð á landsvísu. Þrátt fyrir hættulegar aðstæður heldur UNICEF áfram að afhenda lífsnauðsynlegar vistir eins og lyf, næringarvörur, eldsneyti og hreint vatn. UNICEF á framlögum þínum að halda til að ná til fleiri barna og fjölskyldna. UNICEF stendur með réttindum barna, fyrir ÖLL börn. Það eru þau sem verða verst úti í öllum stríðsátökum og fyrir þau starfar UNICEF. UNICEF hefur sent frá sér velferðarviðvörun vegna ástandsins og UNICEF á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristbjörg Gunnarsdóttir
Upphæð8.000 kr.
Geggjuð!
Erling Freyr Kristjánsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Melkorka Yrsudottir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade