Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Guðríður Lilja Lýðsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

55.009 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp með pabba mínum til styrktar Ljósinu þar sem hann fékk frábæra þjónustu frá yndislegu starfsfólki <3

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Steinunn Hákonardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svava Guðjónsdóttir
Upphæð7.000 kr.
Þið eruð mögnuð
Berglind Vilhjálmsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðríður Egedia Guðmundsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Áfram nafna
Ella
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér frænka
Margrét Vilhjálmsdóttir
Upphæð10.000 kr.
👏👏👏👏
Stína, Guðmundur & Ingiríður
Upphæð3.009 kr.
Hlýjar hlaupakveðjur frá okkur
Kolbjörg Katla
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel 💕

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade