Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Helgi Hrafn Sigurðarson

Hleypur fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána og er liðsmaður í Blikar hlaupa fyrir Magnús Mána

Samtals Safnað

53.497 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Magnús Mána vin minn úr fótboltanum hjá Breiðablik. 


Sumarið 2023 lenti hann í erfiðum veikindum, missti mátt og skynjun frá bringu og niður. Síðan þá hefur hann verið í mjög stífri og krefjandi endurhæfingu marga klukkutíma á dag, mun meira en flest íþróttafólk gerir.


Magnús Máni hefur æft fótbolta með Breiðablik síðan hann var lítill og m.a. þaðan hefur hann þann mikla dugnað, seiglu, þolinmæði, þrautseigju og styrk til að takast á við þetta krefjandi verkefni.


Magnús Máni hefur þrisvar sinnum farið erlendis og dvalið í margar vikur í senn við endurhæfingu. Sjúkratryggingar Íslands taka einungis að mjög litlum hluta þátt í kostnaðinum við endurhæfinguna og þess vegna vil ég leggja mitt af mörkum. 


Magnús Máni er fyrirmynd okkar allra!


Takk kærlega fyrir stuðninginn,


Áfram Magnús Máni!

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hjörtur
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Ellen Dröfn Björnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og afi á Króknum
Upphæð9.997 kr.
Þú massar þetta með léttu
Brynja Dröfn Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Go Helgi
Hjördis og Hjörtur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helgi Hrafn
Gísli Þráinn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björn Steindór
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Hrefna og afi Óli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arna og Ásgeir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú!!!
Embla Bachmann
Upphæð2.000 kr.
Gef þér fimmu þegar þú tekur fram úr mér;)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Didda frænka
Upphæð3.000 kr.
Ju can do it :)
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade