Hlauparar

Birta Rós Valsdóttir
Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína. og er liðsmaður í Fyrir Magnús Sævar
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla að hlaupa til styrktar Píeta samtakanna fyrir frænda minn Magnús Sævar. Það er 27 ára dánardagur hans 23.ágúst þegar hlaupið á sér stað. Hann Maggi var bróðir pabba og er þessi yndislega kona á myndinni amma mín sem elskaði Magga af öllu hjarta. Hún var móðir hans. Fjölskyldan hefur alltaf talað vel um Magga og hefur þetta verið sérstaklega erfitt fyrir þau sem þekktu hann vel.
Það eru allt of margir sem að fara frá okkur sjálfviljugir og er ég því ekki einungis að hlaupa fyrir Magga heldur einnig fyrir alla þá sem finna ekki ljósið í lífinu.
Ég hleyp þetta með fjölskyldu minni og ætlum við að standa þétt við bakið á hvert öðru á þessum erfiða deigi.
Allur stuðningur er vel þegin. Margt smátt gerir eitt stórt❤️
Fyrirfram þakkir og hlýja kveðjur frá okkur fjölskyldu.
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Nýir styrkir