Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hreiðar Ingi Hallgrímsson

Hleypur fyrir Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Samtals Safnað

4.001 kr.
4%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Mig langar að styrkja Kraft vegna þess hve þarft málefnið er að ungt fólk sem greininst með krabbamein hafi eitthvað sem grípur það við greiningu

Einnig finnst mér skilaboðin þeirra að Lífið er núna vera góð áminning fyrir alla að tileinka sér að vera aðeins meira í núinu og á staðnum

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Björgvin
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor Ágústsson
Upphæð1.001 kr.
Engin skilaboð
Halldór Smári Gunnarsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade