Hlauparar

Inga Birna Hakonardottir
Hleypur fyrir Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Èg styrki Neistann þar sem èg fæddist með hjartagalla og var skorin upp þriggja ára. Èg vona að sem flestir sjá sèr fært að styrkja þetta frábæra fèlag. Èg ætla að henda mèr í 21 km hlaupið og èg lofa að komast í mark þó èg skríði síðasta spölin 🙂.
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.
Nýir styrkir